Drullumallað í Mánabrekku

Drullumallað í Mánabrekku

Kaupa Í körfu

VINIRNIR Margrét, Thelma, Sindri og Sara sátu í makindum í sandkassanum á leikskólanum í Mánabrekku á Seltjarnarnesi og drullumölluðu af mikilli list. Þau nutu blíðviðrisins sem lék við íbúa suðvesturhornsins og kipptu sér ekki upp við að sandurinn væri blautur - enda alkunna að það er miklu betra að drullumalla úr blautum sandi. Þarna eru kannski bakarameistarar framtíðarinnar?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar