Lappi fundinn - Jón Árnason

Helgi Jónsson

Lappi fundinn - Jón Árnason

Kaupa Í körfu

Lappi fannst heill á húfi í eftir átta daga í snjóflóðinu SÁ fáheyrði atburður átti sér stað í gærmorgun að hundur fannst á lífi eftir að hafa legið grafinn í átta sólarhringa í snjóflóði sem féll á bæinn Bakka í Ólafsfirði, en þar fórst húsráðandinn, Kári Ástvaldsson. Að sögn Sigurbjörns Þorgeirssonar, varðstjóra í lögreglunni í Ólafsfirði, voru það björgunarsveitarmenn sem fundu hundinn, sem hafði verið í vist á bænum. Heimilishundurinn á Bakka fannst hins vegar dauður í snjóðflóðinu. MYNDATEXTI: Collie-hundar eins og Lappi frá Syðri-Á þykja hraustir og þrekmiklir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar