Ásgerður, Andrea og Dóra fjalla um einelti
Kaupa Í körfu
Þrjár stúlkur í 10. bekk í Hagaskóla vekja athygli á vanda vefjarins Vefurinn getur verið öflugt tæki til að dreifa óhróðri um náungann. Flestir nemendur í Hagaskóla lesa spjallsíður þar sem er að finna niðrandi skrif . Enginn vill sjá sitt nafn á þessum síðum, segja þær Ásgerður Snævarr, Andrea Karlsdóttir og Dóra Sif Ingadóttir. MYNDATEXTI: Ásgerður Snævarr, Andrea Karlsdóttir og Dóra Sif Ingadóttir vekja athygli á alvarleika niðrandi skrifa á spjallrásum. Nú hafa Regnbogabörn ákveðið að styðja við bakið á þeim.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir