EM 2004 í Slóveníu

Sverrir

EM 2004 í Slóveníu

Kaupa Í körfu

"ÉG finn enn þá til í lærinu, en ef það verður ekki verra en núna reikna ég ekki með öðru en að geta verið með," sagði Dagur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir að hafa tekið þátt í æfingu landsliðsins í keppnishöllinni í Celje. Myndatexti: Dagur Sigurðsson, fyrirliði landsliðsins, var á fullri ferð á æfingu með landsliðinu í gær í Celje.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar