EM 2004 í Slóveníu

Sverrir

EM 2004 í Slóveníu

Kaupa Í körfu

Guðmundur Hrafnkelsson, markvörður íslenska landsliðsins, tekur nú þátt í sínu þrettánda stórmóti í handknattleik frá því að hann fékk eldskírn sína á Ólympíuleikunum í Seoul 1988. Myndatexti: Guðmundur Hrafnkelsson á æfingu í gær í Celje.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar