EM 2004 í Slóveníu

Sverrir

EM 2004 í Slóveníu

Kaupa Í körfu

Borgin Celje í austurhluta Slóveníu verður mikið í umræðunni á meðal íslenskra handknattleiksunnenda næstu daga, á meðan íslenska landsliðið leikur þar þrjá leiki í riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik. Myndatexti: Hin glæsilega nýja kepppnishöll í Celje, þar sem Íslendingar mæta heimamönnum í í kvöld í Evrópukeppni landsliða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar