EM 2004 í Slóveníu

Sverrir

EM 2004 í Slóveníu

Kaupa Í körfu

"Undirbúningur okkar að þessu sinni hefur verið afar góður þannig að ég tel að það sé allt klárt, það verður að vera það því það ekki mikill tími til stefnu," sagði Guðjón Valur Sigurðsson, hornamaður, sem leikur stórt hlutverk með landsliðinu og leikur yfirleitt leikina frá upphafi til enda nær hvíldarlaust. Myndatexti: Fjórir landsliðsmenn í handknattleik taka þátt í sínu fyrtsta stórmóti á Evrópumeistaramótinu í Slóveníu - Ásgeir Örn Hallgrímsson, Gylfi Gylfason, Róbert Gunnarsson og Jailesky Garcia Padron.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar