Ófærð

©Sverrir Vilhelmsson

Ófærð

Kaupa Í körfu

Víkverji er mjög feginn hlákunni að undanförnu og vonar að hinir hvimleiðu klakabunkar hverfi alveg áður en næst kyngir niður snjó Gangandi vegfarendur, einkum eldra fólk og hreyfihamlað, hafa átt erfitt með að komast ferða sinna. Hálkuslysin geta verið býsna ljót eins og dæmin sanna. MYNDATEXTI: Það getur verið heljarinnar puð að ferðast í mikilli ófærð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar