Tómas R. Einarsson

Sverrir Vilhelmsson

Tómas R. Einarsson

Kaupa Í körfu

BASSALEIKARINN Tómas R. Einarsson hóf fyrir margt löngu að velta fyrir sér tónlistarmenningu þeirri sem þrífst í Karíbahafi. Til þessa hefur hann gefið út tvær plötur sem báðar eru undir áhrifum frá ríkri tónlistarhefð Kúbu, Kúbanska og Havana .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar