Sverrir og Axel Rúnar Skúlasynir

Steinunn Ásmundsdóttir

Sverrir og Axel Rúnar Skúlasynir

Kaupa Í körfu

FJÁRFESTINGAR í Fjarðabyggð nánast þrefaldast milli ára, að því er fram kemur í fjárfestingaráætlun Fjarðarbyggðar og hefur uppbygging vegna álversframkvæmda þar mikil áhrif. Í undirbúningi er m.a. bygging sundlaugar á Eskifirði og skóla á Reyðarfirði, auk framkvæmda við skóla á Eskifirði og í Neskaupstað. Þeir Sverrir og Axel Rúnar Skúlasynir vita af uppbyggingunni sem í vændum er í Fjarðabyggð og láta greinilega ekki sitt eftir liggja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar