Ísland - Slóvenía 28: 34
Kaupa Í körfu
ÍSLENSKA landsliðið átti ekki góða byrjun á Evrópumóti landsliða í Slóveníu í gærkvöldi þegar liðið tapaði með sex marka mun í leik gegn Slóvenum, og var lokastaðan 34:28 heimamönnum í hag. Vonbrigði leikmanna og þjálfara leyndu sér ekki þegar ljóst var hvert stefndi. Staðan í hálfleik var jöfn 13:13, og liðið var með forystu, 22:20 um miðjan síðari hálfleik. Þá tók slæmur kafli við og Slóvenar skoruðu sjö mörk í röð á fimm mínútum. Íslendingar fengu á sig hverja brottvísunina á fætur annarri og voru á tímabili þremur færri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir