Íslensku bókmenntaverðlaunin 2003
Kaupa Í körfu
Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2003 við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Verðlaunin hlutu; í flokki fagurbókmennta Ólafur Gunnarsson fyrir bókina Öxin og jörðin, sem JPV-útgáfa gaf út, og í flokki fræðirita og bóka almenns efnis Guðjón Friðriksson fyrir verkið Jón Sigurðsson - Ævisaga II, sem Mál og menning gaf út. Myndatexti: Ólafur Gunnarson og Guðjón Friðriksson ásamt forseta Íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni á Bessastöðum, í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir