Myndlistarverðlaun Pennans
Kaupa Í körfu
Listsjóður Pennans úthlutar árlega styrkjum til myndlistarmanna, og voru styrkveitingar ársins 2003 kynntar í gær. Það var í ellefta sinn sem úthlutað er úr Listasjóðnum. Að sögn Gunnars Dungal forstjóra Pennans er markmið sjóðsins að styrkja ungt listafólk. "Við viljum helst styrkja fólk sem er nýkomið úr námi, til að hjálpa því áfram á listabrautinni. Auk styrkjanna kaupum við af þeim verk, og byggjum með því upp safn byrjendaverka." Myndatexti: Verðlaunahafar ásamt dómnefnd Myndlistarverðlauna Pennans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir