Hanna Mjöll Fannar og Brynjólfur Wium Karlsson

Hanna Mjöll Fannar og Brynjólfur Wium Karlsson

Kaupa Í körfu

Fengu sæði frá dönskum sæðisgjafa Við komum auðvitað til með að segja syni okkar frá því hvernig hann var getinn þegar hann hefur aldur og þroska til," segja hjónin Hanna Mjöll Fannar, verkstjóri á starfsþjálfunarstaðnum Örva, og Brynjólfur Wium Karlsson bifvélavirkjameistari í samtali við Daglegt líf, en þau tóku þá ákvörðun í byrjun árs 1998 að gangast undir tæknisæðingu með því að fá gjafasæði frá Danmörku eftir að hafa reynt að eignast barn í sex ár. Myndatexti: Fjölskyldan: Hanna Mjöll Fannar og Brynjólfur Wium Karlsson ásamt börnunum sínum, þeim Alexöndru Venný 13 ára og Alexander Vali 5 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar