Vetrarleikir

Þorkell Þorkelsson

Vetrarleikir

Kaupa Í körfu

Snjórinn er svo gott sem farinn á höfuðborgarsvæðinu, að minnsta kosti í bili, en eftir eru klakabönd hér og þar. Þessar stelpur renndu sér niður kaldan klaka í lítilli brekku við Snælandsskóla í Kópavogi, annaðhvort á afturendanum eða skólatöskum, og skemmtu sér hið besta við þá iðju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar