Utanríkisráðherra Litháen

Jim Smart

Utanríkisráðherra Litháen

Kaupa Í körfu

EVALDAS Ignatavicius, varautanríkisráðherra Litháen, fundaði með Sólveigu Pétursdóttur, formanni utanríkismálanefndar Alþingis, í gær. Var m.a. rætt um hugsanlega inngöngu Íslands í Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, og segir Sólveig að hann hafi verið jákvæður gagnvart því MYNDATEXTI: Evaldas Ignatavicius hitti Sólveigu Pétursdóttur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar