Eineltisverkefnið Útlit

Svanhildur Eiríksdóttir

Eineltisverkefnið Útlit

Kaupa Í körfu

Eineltisverkefnið Útlit er í gangi hjá Holtaskóla "Aðalmarkmið þessa verkefnis er að efla samkennd nemenda. Þau yngstu eru oft og tíðum hrædd við elstu nemendurna og þetta er viðleitni okkar til að breyta því. Myndatexti: Skólagæsla í frímínútum: Fjórir 10. bekkingar í Holtaskóla hafa auga með þeim yngstu við leik í hádegishléi. Einkennisfatnaður þeirra er dökkar úlpur merktar "Skólavinur" sem Regnbogabörn færðu verkefninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar