Hlíðarfjallsljós

Kristján Kristjánsson

Hlíðarfjallsljós

Kaupa Í körfu

Aðstaða skíðafólks í Hlíðarfjalli batnaði til muna í gær en þá var tekin þar í notkun ný flóðlýsing í Suðurbakka, sunnan við Stromplyftuna í Strýtu. Alls voru settir niður 13 staurar um svæðið, með um 40 ljóskösturum. Myndatexti: Glæsilegt útsýni: Einar Valmundsson, rafvirki hjá Ljósco ehf., tengir síðasta kastarann í Suðurbakkanum í Hlíðarfjalli í gær. Varla starf fyrir lofthrædda því efst í staurnum virðist Einar hátt yfir bænum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar