Gísli og Óðinn á Hótel Höfn

Gísli og Óðinn á Hótel Höfn

Kaupa Í körfu

Austur-Skaftfellingar munu gæða sér á hálfu öðru tonni af þjóðlegum krásum á þorrablótum á næstu vikum. Myndatexti: Gísli og Óðinn á Hótel Höfn þurfa að metta marga munna á næstunni enda sjá þeir um eitt þúsund þorrablótsgestum fyrir mat á næstu vikum. Þær eru því ófáar rófurnar sem þarf að skræla, en þeir ganga í það verk brosandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar