Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri

Steinunn Ásmundsdóttir

Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri

Kaupa Í körfu

"VIÐ ætlum að framkvæma fyrir 1,3 milljarða á árinu," segir Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. "Höfnin á Reyðarfirði er langstærsti hluti þeirra framkvæmda, upp á 450 milljónir. MYNDATEXTI: "Það er allt farið í fullan gang" segir Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, í viðtali um framkvæmdir sveitarfélagsins fyrir 1,3 milljarða króna á árinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar