Guðmundur H. Sigfússon

Steinunn Ásmundsdóttir

Guðmundur H. Sigfússon

Kaupa Í körfu

"Álagsaukningin á umhverfissviði hefur mest verið vegna skipulagsmála" segir Guðmundur H. Sigfússon. "Við höfum undanfarin tvö ár verið að vinna að undirbúningi þeirrar stækkunar sem við blasir. Við höfum því haft tímann fyrir okkur og erum búnir að skipuleggja hvernig byggðin á að líta út og teljum okkur því ágætlega í stakk búna til að taka við aukningunni. Stjórnsýslubreytingin á umhverfissviðinu felst fyrst og fremst í að einfalda allt ferli og vinnubrögð."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar