Bryggjumynd frá Norðfirði

Steinunn Ásmundsdóttir

Bryggjumynd frá Norðfirði

Kaupa Í körfu

Þreföldun á fjárfestingum í ár í Fjarðabyggð frá síðasta ári Fjarðabyggð | Sú mikla uppbygging sem framundan er á næstu árum í Fjarðabyggð vegna álversframkvæmda einkennir fjárhagsáætlun sveitarfélagsins í ár. Fjárfestingar nánast þrefaldast milli ára og skuldsetning eykst einnig verulega. MYNDATEXTI: Hún marar rólega þessi gamla bryggja á Norðfirði, en á þó sjálfsagt eftir að sjá fyrirgang á firðinum áður en langt um líður. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar