Náttfataball

Náttfataball

Kaupa Í körfu

ÞORRINN er byrjaður og menn gera sér margt til hátíðabrigða. Ekki er víst að þorrinn hafi verið börnunum á leikskólanum Stakkaborg ofarlega í huga þegar þau héldu náttfataball í gær, og líklegt að þorri landsmanna fagni honum með áti á súrmeti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar