Bjargað úr lífsháska

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bjargað úr lífsháska

Kaupa Í körfu

TVEIMUR bátsverjum Sigurvins GK var á síðustu stundu bjargað úr innsiglingu Grindavíkurhafnr skömmu fyrir hádegi í gær, en bátnum hvolfdi skyndilega í foráttubrimi í innsiglingunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar