Rarik-menn

Kristján Kristjánsson

Rarik-menn

Kaupa Í körfu

VINNUFLOKKUR frá Rarik hóf í gær viðgerð á háspennulínunni milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar sem skemmdist í snjóflóðum í byrjun síðustu viku. Skemmdir urðu á þremur staurastæðum í Karlsárdal og aðrar fimm stæður brotnuðu neðan við Drangaskarð. MYNDATEXTI: Starfsmenn Rarik, þeir Árni Ingólfsson og Sigurjón Sveinbjörnsson færa til brak úr annarri staurastæðunni sem eyðilagðist í snjóflóði í síðustu viku. Í gröfunni er Halldór Baldursson, verktaki á Akureyri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar