Rafvæðingin 100 ára

Rafvæðingin 100 ára

Kaupa Í körfu

RAFVEITUR landsins munu minnast þess með ýmsum hætti í ár að liðin eru 100 ár frá því rafvæðing hófst á Íslandi. Hápunktur hátíðarhaldanna á afmælisárinu verður svo í Hafnarfirði 12. MYNDATEXTI: Hátíðarhöld vegna 100 ára rafvæðingar Íslands kynnt í minjasafni Orkuveitu Reykjavíkur. F.v. Jóhann Már Maríusson, formaður afmælisnefndar, Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Samorku, og Eiríkur Bogason, framkvæmdastjóri Samorku

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar