Heilbrigðisþjónusta

Jim Smart

Heilbrigðisþjónusta

Kaupa Í körfu

OTTO Nordhus, framkvæmdastjóri og eigandi Nordhus Medical, segir að fyrirtæki sitt hafi skilað góðum árangri, en það veitir sjúklingum víða um heim þjónustu m.a. í höfuðstöðvum sínum í Svíþjóð. Fyrirtækið sérhæfir sig í ýmsum skurðlækningum s.s. lýtaskurðlækningum og almennum skurðlækningum og hefur gert samninga við heilbrigðisyfirvöld í Noregi, Svíþjóð og Danmörku og nú nýverið við heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi MYNDATEXTI: Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra flutti ávarp í upphafi fundar hjá sænsk-íslenska verslunarráðinu um einkarekstur í heilbrigðisþjónustu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar