Ísbúðin

Kristján Kristjánsson

Ísbúðin

Kaupa Í körfu

UNNIÐ er að gagngerum endurbótum á húsnæði sem áður hýsti Ísbúðina við Kaupvangsstræti. Eigendur veitingastaðanna Bautans og La Vita é Bella standa að framkvæmdunum og sagði Hallgrímur Arason framkvæmdastjóri að allt yrði rifið út úr húsnæðinu og það endurgert frá grunni. MYNDATEXTI: Ísbúðinni hefur verið lokað og fara nú fram gagngerar endurbætur á húsnæðinu, sem fær nú nýtt hlutverk, en söluturn hefur verið þar í áratugi. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar