Hótel Selfoss

Sigurður Jónsson

Hótel Selfoss

Kaupa Í körfu

Selfoss | Í nóvember sl. var Hótel Selfoss selt nýjum eigendum. Þá gerðu nýir eigendur sérleyfissamning við Flugleiðahótel hf. um notkun vörumerkisins Icelandair Hotels og samning um markaðssamstarf. MYNDATEXTI: Framkvæmdir eru hafnar við nýjan 180 manna veitingastað á norðurhlið Hótels Selfoss með útsýni yfir ána

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar