Lækjarmótahverfi

Reynir Sveinsson

Lækjarmótahverfi

Kaupa Í körfu

Sandgerði | Fyrsta húsið er risið í nýju hverfi í Sandgerði sem kennt er við Lækjarmót. Hverfið er rétt ofan við gamla íþróttavöllinn í bænum. Í hverfinu er gert ráð fyrir 63 íbúðum í einbýlis-, rað- og parhúsum. MYNDATEXTI: Fyrsta húsið: Parhús sem Marvík byggir er fyrsta húsið sem rís í nýju íbúðarhverfi í Sandgerði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar