Margir læra á hljóðfæri

Atli Vigfússon

Margir læra á hljóðfæri

Kaupa Í körfu

Laxamýri | Mikil gróska er í tónlistarkennslunni í Hafralækjarskóla en þar stunda um 50 nám í hljóðfæraleik af alls rúmlega 80 nemendum. Kennslan fer fram samhliða almennu námi í skólanum og fléttast tónlistin oft inn í hinar ýmsu námsgreinar og einnig hefur skólinn sett upp marga söngleiki MYNDATEXTI: Tónlistarkennsla: Hafrún Kolbeinsdóttir við hljóðfærið ásamt Juliet Faulkner, en hún og Robert Faulkner hafa starfað á Hafralæk í meira en áratug.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar