Tríó Reykjavíkur

Ásdís Ásgeirsdóttir

Tríó Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Tríó Reykjavíkur, sem skipað er Guðnýju Guðmundsdóttur fiðluleikara, Gunnari Kvaran sellóleikara og Peter Máté píanóleikara, heldur sína árlegu nýárstónleika í Hafnarborg annað kvöld, sunnudag, kl. 20. Tónleikarnir verða endurteknir mánudagskvöldið 26. MYNDATEXTI: Gunnar Kvaran sellóleikari, Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Peter Máté píanóleikari, sem skipa Tríó Reykjavíkur, koma ásamt Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Bergþóri Pálssyni fram á nýárstónleikum í Hafnarborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar