Elfar Logi Hannesson

Jim Smart

Elfar Logi Hannesson

Kaupa Í körfu

KÓMEDÍULEIKHÚSIÐ sýnir einleikinn Steinn Steinarr á litla sviði Borgarleikhússins í kvöld og annað kvöld kl. 20:30. Verkið var samið af leikaranum Elfari Loga Hannessyni, sem fer með hlutverk Steins, og leikstjóranum Guðjóni Sigvaldasyni og frumsýnt í Hömrum á Ísafirði í lok nóvember sl., en verkið fjallar um ævi og verk skáldsins úr Nauteyrarhreppi við norðanvert Ísafjarðardjúp. MYNDATEXTI: Elfar Logi Hannesson í hlutverki Steins Steinarr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar