Sjávarkjallarinn

Þorkell Þorkelsson

Sjávarkjallarinn

Kaupa Í körfu

Margir tala um að skelfisksúpan á matseðli Sjávarkjallarans í Geysishúsinu sé "himnesk". Við báðum höfund súpunnar, Lárus Gunnar Jónasson, yfirmatsvein Sjávarkjallarans og einn af kokkunum í íslenska kokkalandsliðinu, að gefa lesendum uppskriftina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar