Jóhanna Vigdís Arnardóttir

Jóhanna Vigdís Arnardóttir

Kaupa Í körfu

LEIK- og söngkonan Jóhanna Vigdís Arnardóttir fer með eitt af aðalhlutverkunum í söngleiknum Chicago sem nú er sýndur í Borgarleikhúsinu. Jóhanna hefur komið víða við á farsælum ferli og hefur sinnt söngnum og leiklistinni nánast jafnhliða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar