Lilja Tryggvadóttir

Þorkell Þorkelsson

Lilja Tryggvadóttir

Kaupa Í körfu

Lilja Tryggvadóttir. Hvað ertu gömul? Fjórtán. Hvað ertu búin að æfa lengi? Rúmt ár. Af hverju byrjaðirðu í íshokkí? Bróðir minn var í íshokkí og hann og vinir hans voru alltaf að æfa og fyrst var ég alltaf að horfa á þá og svo byrjaði ég bara líka. Er þetta erfið íþróttt? Þetta er erfitt fyrst en svo lærir maður tæknina og þá er maður mjög fljótur að taka framförum þannig að maður verður alltaf betri og betri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar