Kristrún Aradóttir

©Sverrir Vilhelmsson

Kristrún Aradóttir

Kaupa Í körfu

Kristrún Aradóttir , sem er fjórtán ára, er búin að lesa nýjustu bókina um Artemis Fowl en hún heitir Læsti teningurinn . Við báðum hana að segja okkur aðeins frá bókinni. Hvernig fannst þér bókin? Mér fannst hún mjög skemmtileg og spennandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar