Ísland - Ungverjaland 32:29

Sverrir Vilhelmsson

Ísland - Ungverjaland 32:29

Kaupa Í körfu

"ÉG veit svei mér þá ekki hvað maður getur sagt eftir svona leik. Ef eitthvað var þá var þessi leikur slakari en leikurinn á móti Slóvenum og kannski má segja sem svo að nú liggi leiðin ekkert nema upp á við - maður vonar það í það minnsta," sagði Páll Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, eftir þriggja marka tap, 32:29, gegn Ungverjum í gærkvöldi. Myndatexti: Róbert Sighvatsson í kröppum dansi á línunni gegn ungverska tröllinu Richard Mezei.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar