Ísland - Ungverjaland 32:29

Sverrir Vilhelmsson

Ísland - Ungverjaland 32:29

Kaupa Í körfu

"ÞVÍ miður gerist það sama nú og gegn Slóvenum, það kemur leikkafli í síðari hálfleik þar sem allt fór í handaskolum, við fórum að stytta sóknir og taka illa ígrunduð skot, þar af leiðandi fengu Ungverjar hvert hraðaupphlaupið á fætur öðru og stungu okkur af, þetta eru gríðarleg vonbrigði," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, eftir að flautað var af í tapleiknum við Ungverja í Celje í gær, þar sem annað tap íslenska landsliðsins á EM var staðreynd, 32:29 Myndatexti: Eftirvæntingin er mikil á bekknum hjá íslenska landsliðinu, eins og sést hér - Ásgeir Örn Hallgrímsson, Einar Þorvarðarson, Róbert Sighvatsson, Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari, Sigfús Sigurðsson og Jaliesky Garcia Padron.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar