Ísland - Ungverjaland 32:29

Sverrir Vilhelmsson

Ísland - Ungverjaland 32:29

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik er komið upp að vegg á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Slóveníu eftir annað tapið á jafnmörgum dögum, í gær fyrir Ungverjum, 32:29. Þetta þýðir að "strákarnir" okkar verða að vinna Tékka í hreinum úrslitaleik um þriðja sætið í C-riðli til þess að komast í milliriðla. MYNDATEXTI:Leikstjórnandinn Snorri Steinn Guðjónsson skorar eitt af fjórum mörkum sínum í leiknum gegn Ungverjum í Celje.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar