Valhöll morgunfundur sjálfstæðismanna

Valhöll morgunfundur sjálfstæðismanna

Kaupa Í körfu

DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra, segir fjarri því að niðurstaða sé í sjónmáli í varnarviðræðum íslenskra og bandarískra stjórnvalda. Það mál sé ekki leyst og fundir með Bandaríkjamönnum hafi ekki sérstaklega verið til þess fallnir að auka mönnum bjartsýni í þeim efnum. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson spjallaði við flokksystkin sín á morgunfundi í Valhöll á laugardaginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar