Eldsvoði

Kristján Kristjánsson

Eldsvoði

Kaupa Í körfu

ELDUR kom upp í íbúð í sambýli við Skútagil á Akureyri um kl. 14 á laugardag, og er íbúðin talin gjörónýt. Eldtungur stóðu út um svalahurð og lagði þykkan reyk upp af eldinum þegar slökkvilið kom að. MYNDATEXTI: Þykkan reyk lagði upp af húsinu þegar slökkvilið kom á vettvang.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar