Sólheimajökull
Kaupa Í körfu
SÓLHEIMAJÖKULL er skriðjökull vestur úr Mýrdalsjökli. Hægt er að komast langleiðina upp að jöklinum á bíl en á undanförnum árum hefur hann minnkað mjög hratt. Sést það best á því að sífellt lengist spottinn sem þarf að ganga frá bílastæðinu til að komast í snertingu við jökulinn sjálfan. Oft má þarna sjá fallega liti og skemmtilegar klakamyndir og núna eru t.d. víða langar sprungur upp eftir jöklinum þar sem vatn hefur runnið og brætt ísinn. Hægt er að ganga upp eftir þessum rásum og horfa inn í ískristallana í klakaveggjunum beggja vegna
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir