Samfylkingin

Þorkell Þorkelsson

Samfylkingin

Kaupa Í körfu

SAMFYLKINGARDÖGUM í Háskóla Íslands lauk með opnum fundi á föstudag undir yfirskriftinni Menntasókn eða skólagjöld? Fundurinn markaði lok fjögurra daga yfirferðar samfylkingarfólks um HÍ þar sem fundað var með forsvarsmönnum deilda skólans MYNDATEXTI: Þingmennirnir Mörður Árnason og Björgvin G. Sigurðsson voru framsögumenn á fundinum ásamt fulltrúum kennara og stúdenta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar