Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður

Ásdís Ásgeirsdóttir

Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður

Kaupa Í körfu

"VERÐMÆTI sjávarútvegsins liggja að mínu mati í heildinni. Það er lítið gagn í því að hafa yfir að ráða veiðiheimildum ef ekki er einnig fyrir hendi þekking, fjármagn og markaður. Það felast heldur engin verðmæti í því að hafa fjölda fiskvinnsluhúsa og báta sem allir keppa hver við annan. Þá er enginn arður af greininni," segir Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður, í samtali við Morgunblaðið í dag. MYNDATEXTI: Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar