Kling og Bang
Kaupa Í körfu
Björgólfur Guðmundsson, formaður bankaráðs Landsbankans, og forsvarsmenn Kling og Bang Gallerís skrifuðu í gær undir samstarfssamning um starfsemi og rekstur listasmiðjunnar Klink og Bank. Með samningnum skuldbindur Landsbankinn sig til að skapa aðstöðu fyrir fjölbreytta listastarfsemi og Kling og Bang Gallerí tekur að sér rekstur og umsjón listasmiðjunnar. Til að byrja með er áætlað að starfsemi listasmiðjunnar verði í Hampiðjuhúsinu Þverholti 1 í Reykjavík. Myndatexti: Frá undirritun samstarfssamningsins. Fremst má sjá Nínu Magnúsdóttur og Björgólf Guðmundsson. Í bakgrunni eru Sigurjón Þ. Árnason, Halldór J. Kristinsson, Erling Klingenberg, Kristinn Már Pálmason, Hekla Dögg Jónsdóttir og Viðar Hákon Gíslason.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir