Una Margrét Jónsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir

Una Margrét Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Una Margrét Jónsdóttir, dagskrárgerðarmaður á Rás 1, vinnur að því um þessar mundir að rannsaka íslenska leikhústónlist frá því fyrir 1950 - en það ár var Þjóðleikhúsið vígt. "Margt af þeirri leikhústónlist sem íslensk tónskáld sömdu fyrir 1950 hefur ekki verið gefið út, eða hljóðritað, og margt sem er hugsanlega glatað."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar