Selur í fjöru við Korpúlfsstaði

Brynjar Gauti

Selur í fjöru við Korpúlfsstaði

Kaupa Í körfu

ÞAÐ sem af er ári hefur nokkrum sinnum sést til sela í fjörunni fyrir neðan Korpúlfsstaði í Reykjavík og virðist þeim líka vel að flatmaga í mjúku þanginu þegar svona viðrar. Selirnir virðast hinar vænstu skepnur, kippa sér ekkert upp við það að smellt sé af þeim mynd og senda ljósmyndaranum sakleysislegt augnaráð. Lífsbaráttan í sjónum er þó ekki alltaf svo meinlaus.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar