EM í Slóveníu

Sverrir Vilhelmsson

EM í Slóveníu

Kaupa Í körfu

"ÞETTA eru gríðarleg vonbrigði, ég er hundfúll, eins og allt liðið, með þessa niðurstöðu," sagði Ólafur Stefánsson eftir að flautað var til leiksloka í Celje og gær og ljóst að hann er leið frá Slóveníu í dag eftir 30:30 jafntefli við Tékka þar sem Tékkar komust áfram á því að hafa skorað einu marki fleira í keppninni en Íslendingar sem skoruðu 87 mörk í leikjunum þremur en þjóðirnar fengu eitt stig hvor úr þremur viðureignum. Myndatexti: Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, varð að játa sig sigraðan í Celje, eftir viðureign við Tékka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar