EM í Slóveníu

Sverrir Vilhelmsson

EM í Slóveníu

Kaupa Í körfu

"Þessi niðurstaða er okkur að sjálfsögðu gríðarlegt áfall, en þegar upp er staðið þá eru of mörg atriði í ólagi hjá okkur til þess að við verðskulduðum að komast áfram í milliriðla á svo sterku móti sem EM er," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik eftir að ljóst var að hann fer heim með sveit sína frá Slóveníu. Myndatexti: Þeir voru ekki upplitsdjarfir leikmenn íslenska liðsins eftir að þeir voru úr leik á EM - Jaliesky Garcia Padron, Ragnar Óskarsson, Sigfús Sigurðsson, Róbert Gunnarsson, Gunnar Berg Viktorsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson eftir leikinn gegn Tékklandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar