EM í Slóveníu
Kaupa Í körfu
"Þessi niðurstaða er okkur að sjálfsögðu gríðarlegt áfall, en þegar upp er staðið þá eru of mörg atriði í ólagi hjá okkur til þess að við verðskulduðum að komast áfram í milliriðla á svo sterku móti sem EM er," sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik eftir að ljóst var að hann fer heim með sveit sína frá Slóveníu. Myndatexti: Þeir voru ekki upplitsdjarfir leikmenn íslenska liðsins eftir að þeir voru úr leik á EM - Jaliesky Garcia Padron, Ragnar Óskarsson, Sigfús Sigurðsson, Róbert Gunnarsson, Gunnar Berg Viktorsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson eftir leikinn gegn Tékklandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir